Fróði - 01.01.1914, Side 63

Fróði - 01.01.1914, Side 63
FRÓDI i27 Og nú Sem stendur kjósa Englendingar heldur a<5 flytja vör- ur sínar frá Englandi til Vancouver og hafnanna í British Colum- bia, alla hina löngu leiS suSur fyrir suSurodda SuSur Ameríku, heldur en hina styttri og dálítiS dýrari leiS þvert yfir Canada. Jæja, menn geta fengS ofurlitla hugmynd um þaS og séS hversu eSlilegt þaS er aS afurSir lands þessa og allur gróSi renni hina stystu, beinustu og billegustu leiS til markaSarins, og aS þaS verSur ekki neitt meiri vandkvæSum bundiS aS rækta þar hveiti, gripi eSa nokkurn ágóSa lands en í Saskatchewan eSa SuSur-Al- berta. HingaS til hafa aSal örSugleikarnir viS byggingu landsins veriS þeir, aS nærri ófærir landflákar 100-200 mílur á breidd, frá norSri til suSurS hafa legiS sunnan viS aSal landiS, hiS fagra, frjóva og veSurblíSa land í Peace River dalnum, milli þess og suSur Alberta. Þar hefur eiginlega veriS ófært öllum skepnum, nema fuglinum fljúgandi meSan jörSin er þýS. Hafa því þeir sem kunnugir eru helst viljaS fara þar um á frosinni jörS. Nú þegar flykkjast landnemar þar svo fljótt inn, aS þaS sem skortir þar meira, en alt annaS eru konuefni. Ungu mennirnir hafa fariS lausir og liSugir, en mega nú reyna þaS, aS þegar til kemur og þeir fá þeSsar óskir sínar uppfyltar, aS ná sér góSum og frjósömum bústöSum, þá brestur þá þaS, sem meira er virSi, en alt annaS í lífinu, en þaS er góS og elskuleg húsfreyja. Getum vér þess, þeim til aSvörunnar sem þetta kynni aS henda, aS fara þangaS einir og huggunarlausir.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.