Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 40

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 40
104 FRÓDI rétt mataræði, og taldi þá ekki breyta, sem kristnum mönnum sæmdi. En konur af Shaker-flokki eru orðlagðar fyrir þacS, aS vera hinar beztu matreiSslukonur í heimi. Shakers rækta hveiti á eigin löndum sínum, mala þaS í sínum eigin mylnum og búa þaÖ til án sóda, eÖa sýringar (yeast) og þykir flestum það ljúf- fengt og nærandi. ÞaS liggur í augum uppi, aS menn þurfa aS eta til þess, a'S halda við líkamanum og veita honum þau efni, sem eySast á hverjum degi, þessvegna er einmitt best aS eta kornegundir og á- vexti, því aS í þeim einmitt fær maSur sömu efnin, sem eySast í líkamanum. ÞaS eru mjólk og hrísgrjón, haframjöl, egg, bygg og baunir og berjasortir ótal. Menn þurfa aS eta efni, sem hafa í sér nitrogen fyrir vöSvana, járn fyrir blóSiS, kalk fyrir beinin, silica fyrir neglurnar og phosphorus fyrir heilann. Buddhistar á Ceylon lifa mestmegnis á hrísgrjónum og kókoshnetum, og þeir eru líka allir friSsamir menn. Shakers neyta aldrei kjöts, enda lifa þeir lengst allra manna í heimi. ÞaS sanna bæSi skýrslur og legsteinar í grafreitum þeirra. Birnir verSa meinlausir og þýSir þegar þeir eru fæddir á brauSi og ávöxtum. En, séu þeir fæddir um nokkrar vikur á hráu kjöti, þá verSa þeir grimmir og illir vi'Sfangs. ÞaS er áreiS- anlegt, aS eSIisfar manna fer eftir fæSunni, menn líkjast dýri því, sem þeir lifa á. HjartdýriS í hinum köldu löndum lifir hvorki á kjöti, fiski, eSa Iýsi af neinni tegund, en þolir þó kuld- ann og er frárra á fæti, en ljóniS eSa tigrisdýriS í hinum heitu löndum. “Ég get ekki etiS þeta grófa brauS,” segir margur. En þaS er enginn aS neySa menn til aS eta gróft brauS. Heldur hitt aS eta hveitiS meS öllum næringarefnunum, nema ysta þunna hýSiS, sem stálmyllurnar skilja frá, en halda eftir hinum fínum nærandi lögum celluvefsins og málmkendu efnunum, sem í hveit- inu eru. “Ég er bóndi,” segir einn, “og get ekki unniS meS því, aS hafa eingöngu til matar, hrísgrjón, haframjölsgraut, mjólk og kartöflur, eSa brauS og kálmeti, ávexti og ber.” En hvernig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.