Fróði - 01.01.1914, Page 40
104
FRÓDI
rétt mataræði, og taldi þá ekki breyta, sem kristnum mönnum
sæmdi.
En konur af Shaker-flokki eru orðlagðar fyrir þacS, aS vera
hinar beztu matreiSslukonur í heimi. Shakers rækta hveiti á
eigin löndum sínum, mala þaS í sínum eigin mylnum og búa
þaÖ til án sóda, eÖa sýringar (yeast) og þykir flestum það ljúf-
fengt og nærandi.
ÞaS liggur í augum uppi, aS menn þurfa aS eta til þess, a'S
halda við líkamanum og veita honum þau efni, sem eySast á
hverjum degi, þessvegna er einmitt best aS eta kornegundir og á-
vexti, því aS í þeim einmitt fær maSur sömu efnin, sem eySast
í líkamanum. ÞaS eru mjólk og hrísgrjón, haframjöl, egg,
bygg og baunir og berjasortir ótal. Menn þurfa aS eta efni,
sem hafa í sér nitrogen fyrir vöSvana, járn fyrir blóSiS, kalk
fyrir beinin, silica fyrir neglurnar og phosphorus fyrir heilann.
Buddhistar á Ceylon lifa mestmegnis á hrísgrjónum og
kókoshnetum, og þeir eru líka allir friSsamir menn. Shakers
neyta aldrei kjöts, enda lifa þeir lengst allra manna í heimi.
ÞaS sanna bæSi skýrslur og legsteinar í grafreitum þeirra.
Birnir verSa meinlausir og þýSir þegar þeir eru fæddir á
brauSi og ávöxtum. En, séu þeir fæddir um nokkrar vikur á
hráu kjöti, þá verSa þeir grimmir og illir vi'Sfangs. ÞaS er áreiS-
anlegt, aS eSIisfar manna fer eftir fæSunni, menn líkjast dýri
því, sem þeir lifa á. HjartdýriS í hinum köldu löndum lifir
hvorki á kjöti, fiski, eSa Iýsi af neinni tegund, en þolir þó kuld-
ann og er frárra á fæti, en ljóniS eSa tigrisdýriS í hinum heitu
löndum.
“Ég get ekki etiS þeta grófa brauS,” segir margur. En
þaS er enginn aS neySa menn til aS eta gróft brauS. Heldur
hitt aS eta hveitiS meS öllum næringarefnunum, nema ysta þunna
hýSiS, sem stálmyllurnar skilja frá, en halda eftir hinum fínum
nærandi lögum celluvefsins og málmkendu efnunum, sem í hveit-
inu eru.
“Ég er bóndi,” segir einn, “og get ekki unniS meS því, aS
hafa eingöngu til matar, hrísgrjón, haframjölsgraut, mjólk og
kartöflur, eSa brauS og kálmeti, ávexti og ber.” En hvernig