Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 77

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 77
FRÓDI 141 Af línsterkjunni, “starch” getur líkaminn ekki haft hin minstu not fyrri, en búiS er aÖ breyta henni í glucose, eÖa “grape sugar”. Þetta gjörir munnvatnið. Þetta gjörist reyndar ekki alt í einu, heldur eru breytingar þessar margar, ein tekur við af annari, og eru þessar helstar:—dextrin, dextrose og maltose. Það er eitt sem e^ hugsunarvert við þetta, en það er það» að línsterkjuefni fæðunnar þurfa að breytast í glucose áður en að líkaminn geti haft not af þeim. En nú hafa ávextir efni þetta: glucose alveg fullgjört. En hví í ósköpunum geta menn þá ekki tekið efni þetta hreint úr ávöxtunum. Þeir mundu þá spara lík- arnunum heilmikið meltingarstarf. Þetta er það, sem þeir halda fram, sem helst vilja á ávöxtum lifa. Við meltinguna eru ótal efni, sem myndast, og skal hér að- eins geta nokkurra:— nucleoproteids, adenin guanin, xanthin, hypoxanthin, leucin, creatin, creatinin, lysin, glycocoll, ptalin og mörg fleiri—Urea og uric acid er svo alþekt, ag líklega hefði ekki þurft að minnast á það. Eitt er enn, sem mætti minnast á, þó að það ætti að vera ljóst hverjum heilvita manni. En það er það, að því meiri fæðu sem þú lætur inn í líkama þinn, því meira er það, sem hann þarf að losast við. það er eins og þú hellir í ílát eða tunnu, þegar hún er barmafull, þá rennur út af börmunum, ef þú heldur áfrarrt að hella. Það er eins og eðlisfræðingarnir hafi aldrei séð eðæ skilið þetta. Og af því stafar hin ranga ímyndun þeirra, að> menn þurfi svo ákaflega mikið af protein, eða holdmyndandi efn- um. En prófessor Chittenden hefur sýnt það og sannað, að menn geta lifað góðu lífi við margfalt minni proteinefni, en menit hafa áður haldið, alveg eins þeir, sem hafa þunga vinnu. Fasta. Eftir Herward Carrington. Hvenær eiga menn að fasta? Geta feitir menn og magrir fastáð að ósekju langan eða skamman tíma. ? Hvort er betra, að fasta á sumri eða vetri. ? Er það hættulegt þunguðum kon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.