Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 22
86
FRÓDI
“Þetta er þá satt” hvíslaði hún. "En hvaS það er dásamlegt!"
“ÞaS er heilagur sannleikur’’ mælti hann.
“Ég á viS, aS þér getiS lesiS hugsanir manna meS gleraugunum
mælti þá ungfrúin hálffeimin.
“Vissulega er þaS satt,” mælti hann.
“ÞaS er ótrúlegt. Ég hefSi ekki trúaS því,ef aS ég hefSi ekki
orSiS vör þessara undarlegu tilfinninga. Ég sá þaS svo vel aS
varir ySar hrærSust ekki og þó—fann ég hugsanir ySar svo skýrt
og greinilega einsog—”
Hann kinkaSi kolli.
“Hvernig getiS þér skýrt þetta? ” spurSi hún, “þaS er einsog
æfintýri. Hvernig fenguS þér þau?
Hann sagSi henni þaS blátt áfram meS fáum orSum. Hún
hlýddi á hann meS galopnum augum og stóS á öndinni.
“Nú sk.il ég hversvegna gamli maSurinn vildi ekki eiga þau
lengur sagSi hún aS lokum. Vinir hans voru hræddir viS hann og
forSuSust hann. Og svo sá hann svo mikla hræsni og flátt-
skap mannanna, aS þaS kom honum til aS fyrirlíta þá og hata.
Og þó aS alt þetta væri satt, sem hann sá, þá hafSi hann samt
ekkert gagn af þessu mikla valdi og peningum, sem gleraugun gátu
veitt honum.”
Byron var nú mjög hugsi og mælti loksins:—“Ef aS þér hefSuS
ekki útskýrt tilfinningar ySar í bréfinu til mín, en aSeins sent mér
orS, aS þér væruS ekki heima, þá hefSu sömu afdrifin beSiS mín
og gamla mannsins.”
Hún roSnaSi. “Ég fann þaS aS ég var ySur skuldug um út-
skýringu. Tvisvar höfSuS þér sýnt ySur sem vin minn.”
“Ég hafSi nú mest gott af því í fyrra skiftiS.því aS sjálfs' mín
vegna var mjer þaS mjög ógeSfelt aS þér skylduS giftast Hether-
ington lávarSi.”
“Æ! Því eruS þér aS þessu,” sagSi hún nú þýSlega. “ViS
höfum ekki sést nema tvisvar sinnum.”
“En ég hef séS inn í huga ySar og hjarta” svaraSi hann. Þó
aS ég hefSi þekt ySur árum saman, og hefSi ekki haft gleraugun,