Fróði - 01.01.1914, Side 17
FRóDI
81
“Ég skal vera y<5ur stórlega þakklátur.”
“Þetta er undursamleg gáfa, sem þér hafið öSlast,” mælti
hún. ÆtliS þér acS neyta hennar mannkyninu til heilla og vel-
ferSar—mannkyninu í heild sinni. HafiS þér hugsaS út í þaS,
aS þér getiS bjargaS mörgum saklausum manninum frá fang-
elsi—frá rafurmagnsstólnum, eSa gálganum—þér getiS líka fest
sökina á mörgum þverbrottnum glæpamanninum. HafiS þér
hugsaS út í þaS, aS þér getiS leyst margan leynihnútinn í glæpa-
málum, sem nú er óleystur? HafiS þér gjört þetta?”
“Ég ætla aS gjöra þaS,” mælti hann, “og byrja þegar á
morgun.”
Nú horfSu þau hvort í augu öSru.
“Ég þakka ySur fyrir,” mælti hann—“fyrir þaS, aS ráS-
leggja mér, og fyrir þá hugsun, sem þér höfSuS í huga ySar
rétt fyrir skömmu, aS ég væri þesskonar maSur, sem ySur lengi
hefSi langaS til aS sjá. Má ég vera svo djarfur aS segja, aS
þér hafiS alt þaS til aS bera sem aSdáunarvert er og elskulegt
hjá einum kvenmanni. Ég sá þaS undir eins, aS—.
En hún snöri sér viS og hljóp á burtu, hrædd eins og hérinn,
sem horfir á veiSimanninn bera bissuna í sigti. Hann gekk hægt
og hægt niSur tröppurnar til vagnsins, sem beiS hans, og keyrSi
svo heim í gistihúsiS.
III KAPITULI
ÞaS flóir út úr bollanum.
Morguninn eftir keyrSi Byron til skrifstofu lögsóknara
héraSsins og sýndi þar konst sína. Þótti mönnum svo mikiS var-
iS í hana aS hann var fenginn til aS vera viSstaddur yfirheyrslu
“svörtu handar manna,” sem fram átti aS fara þann dag. Skyldi
hann sitjaút í horni þar, sem hann sæjist ekki og lesa hugsanir
fanganna og vitnanna.
Var Ryron fús til þessa, enda fékk hann góSa borgun fyrir.
VarS su afleiðing af lestri hans, aÖ glæpamenn þessir urÖu sannir
aS sökum og fengu þeir maklega hegningu fyrir.