Fróði - 01.01.1914, Síða 46
110
FRÓDI
manninum aS notun, því aS gallið brýtur hana upp, og svo er
galliS aS meiru eSa minna leyti valdandi hreifingum þarmanna.
Einn hópurinn týnir saman efni þaS, sem urea nefnist, og er rusl
og úrgangur proteinefnanna í faeSunni. Þetta draga lifrarbúarnir
úr blóSinu. Mundi þaS fljótlega drepa manninn, ef þeir væru
ekki á vaSbergi aS ná því, og senda þaS nýrunum, en þau senda
um 500 grains af því út úr líkamanum á hverjum sólarhringi. Þá
eru þeir ekki færri lifrarbúarnir, sem vinna aS því, aS brenna upp
rusl þaS alt lík og úrgang, sem þeim berst meS blóSinu. Líkin
af hinum útslitnu rauSu blóScelIum berast þeim í hrönnum og
þaS þarf alt aS eySileggjast. Og um leiS halda þeir viS hita lík-
amans.
En nú getur eitt og annaS veriS gagnlegt, sem kemur í
hendur lifrarbúa, og þá þurfa þeir aS þekkja þaS og vita, hvaS
viS þaS skuli gjöra. Vér vitum aS nokkuS af járni er í hinum
rauSu blóScellum. Þetta má ekki tapast og þegar lifrarbúar
brenna lík þeirra, þá taka þeir járniS og geyma þaS vandlega í
kofum sínum þangaS til á því þarf aS halda. En þegar kanske
skyndilega þarf aS búa til hinar rauSu cellur í mergholum bein-
anna, þá er kallaS á lifrarbúa og þer spurSir hvort ekki hafi þeir
járn, og hafi þeir þaS, þá senda þeir þaS meS lestunum eSa
blóSstraumnum til mergholanna, og þar er tekiS viS því fegins
hendi, því aS án þess var ekki hægt aS búa til hinar rauSu blóS-
cellur, en maSurinn var kanske dauSur,ef aS þaS hefSi ekki veriS
gjört.
Þá ætla menn og aS lifrarbúar stundum geymi fitu á hinum
góSu dögum til þess, aS miSla blóSinu og um leiS öllum lík-
amanum af henni þegar kalt er.
En'hafa lifrarbúar þaS starf á hendi aS taka sykriS eSa glu-
cose, efni þau, sem þeim berast úr þörmunum, þaS var áSur lím-
sterkja eSa sykurefni, sem búiS var aS breyta í glucose. Lifrar-
búar taka þaS, breyta því og gera úr því efni, sem glycogen
nefnist Þetta efni geyma þeir í kofum sínum, þangaS til kalliS
kemur aS vöSvarnir, eSa beinin, eSa taugarnar, eSa önnur líf-
færi þurfa þess. Þá bregSa lifrarbúar viS, og breyta þessu glyc-
°gen, sem þeir hafa geymt, í glucose aftur og senda þaS undireins