Fróði - 01.01.1914, Side 82

Fróði - 01.01.1914, Side 82
ltf> FRóDI fyrst. En þacS vercSur ekki meS neinu léttara ecSur fljótara en föstunni. En losni hún vicS það, þá er hún aftur alheil orSin. Og þó aS hún hafi lést um eitt eSa tvö pund, þá margborgast þaS meS því, aS nú er alt hreint og í besta lagi. En sé þetta nú í aSalatriSunum satt og rétt, er þaS þá rétt og ráSlegt, aS mæSur leggji út í lengri föstur um meSgöngutím- an. En þá verSur svariS yfir höfuS, eSa sem meginregla—NEI. ÞaS væri ekki ráSlegt, einkum þegar sama tilgangi má ná meS léttari og ljúfari aSferS. En þaS er meS því, aS konan lifi ein- göngu á ávöxtum. ÞaS myndi lækna hana í flestum tilfellum, og um leiS næra fóstriS á efnum þeim, sem eru mjög áríSandi, bæSi fyrir þaS og móSurina, en þau eru einkum þessi: pottaska, phosphor, magnesium, járn, silicon kalk og fleira. Þessi ávaxta- fæSa losar um hægSirnar, sem er mjög áríSandi. Og sé gripiS til þessa ráSs viS fyrsta krankleika, þá hverfur þörfin fyrir langar og ægilegar föstur. Fasta Gamalla Manna. ~ Margir spyrja aS því, hvort gömlum mönnum sé hættulaust aS fasta. Ef aS þeir verSa sjúkir og lasburSa, er þaS þá hættu- laust aS láta þá fasta um lengri tíma. ? Og þá hvaS lengi. ? Ég þekki marga menn segir Carrington, bæSi karla og konur yfir' sjötíu ára aS aldri, sem fastaS hafa og orSiS gott af. En alt fyrir þaS vildi ég ráSa öllum mönnum yfir sekstugs aldur aS fara varlega í þaS. Bygging mannsins öll er orSin bundin svo föstum vana á þeim aldri, aS sé þá fariS aS breyta til, þá er hætt viS aS fleira eSur færra gangi úr lagi, og verSi hin síSari villan argari en hin fyrri. Væri þaS miklu ráSlegra, aS reyna stuttar föstur, og neyta ekki annars , en ávaxta á milli. Og passa þaS aS drekka nóg af vatni. ÞaS er áreiSanlegt, aS mikill hluti eldra fólksins etur of mikiS. Sir Henry Thompson benti skýrt og skorinort á þaS í ritum sínum, og var hann talin frægastur allra lækna á Englandi, hvaS snerti matarhæfi hinna eldri manna. Og einlægt hélt hann því fram, aS því eldri, sem maSurinn yrSi, því minni fæSu þyrfti hann. En ástæSan fyrir því er sú, aS maSurinn er þá fyrir

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.