Fróði - 01.01.1914, Page 21

Fróði - 01.01.1914, Page 21
FRóDI 85- sanir ySar en sanskrít. Þetta var það, sem ég vildi segja yður. Ég gat ekki skrifaS þaS.” "En—voru þetta þá alt saman prettir! Ég skil ySur ekki.” Hann brosti. “Ég get lesiS huga manna, þegar ég vil” mælti hann “en ekki nema ég hafi svörtu gleraugun meS svörtu umgjörSinni sem ég hafSi í boSinu hjá frú Whitman. Gáfan fylgir gleraugunum en ekki mér.” Hún horfSi á hann vantrúuS og efandi. “Þér eruS aS segja mér þessa sögu til þess aS friSa mig og eySa hræSslu minni.” “Ég segji ySur sannleikann” mælti hann, “og til þess aS sanna ySur þaS, þá skuluS þér setja upp gleraugun.” Hann tók gleraugun meS varhygS upp úr vasa sínum og hagræddi þeim á henni. Hún leit út sem barn eitt sem er aS leika ömmu sína. En þegar hún var farin aS horfa á hann meS gleraugunum, þá fór hann aS hugsa þaS sem hann þorSi ekki aS segja: Ég segji ySur þetta leyndarmál af því aS ég varS ástfang- inn til ySar undir eins og ég sá ySur. Þér eruS svo dásamlegá— ótrúlega “Herra Byron!” stamaSi hún fram um leiS og hún stóS upp Hann horfSi á hana stórum, saklausum starandi augum. “Já.” mælti hann. “Þér—þér hafiS engan rétt til þess aS segja þetta viS mig.” “Ég!—hrópaSi hann—Ég hefi ekki sagt eitt einasta orS, ung- frú Harmon!” Hún starSi á hann. “VoruS þér ekki aS tala. ?” “Nei! horfiS þér á varirnar á mér.” Hún horfSi.. “SjáiS þér þaS ekki” hugsaSi hann nú,“ aS þér eruS aS lesa hugsanir mínar. Og þaS er einungis í huga mínum aS ég dirfist aS minnast ástar minnar til ySar, sem ætlar mig alveg upp aS brenna. Nú hreif hún af sér gleraugun. ÞaS var eins og kæmi á hana hræSslu skjálfti.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.