Fróði - 01.01.1914, Side 34

Fróði - 01.01.1914, Side 34
98 FRóDI aS himnan utan um lungun nuggast viS rifin og brjóstið. Þetta varir þó ekki nema nokkra klukkutíma. Orsökin til þess er sú, a<S blóSicS er fariS aS renna meS nýjum krafti, þaS hittir fyrir sér staSi þessa, sem bólgnaS höfSu áSur og harSnaS svo og myndaS sigg í vöSvana. Nú raeSst blóS- iS á þaS, vill brjóta þaS upp, búa sér til nýjar leiSar, og stækka og fjölga hinum gömlu brautum. BlóSiS hefur nú meira fram aS flytja og þaS vill byggja upp aftur alt þaS, sem skemt eSur eytt var áSur, og fjölga cellunum eSur hinum lifandi borgurum. þetta kemur líka oft fyrir í þörmunum, menn hafa fengiS botnlanga- bólgu, þyndarbólgu, garnabólgu og hver veit hvaS; og þegar mönnum batnar þetta, þá vill oft sá hluti sem bólgnaS hefur, gróa saman viS næstu líffæri.—En nú kemur nýja blóSiS og færir öllum hlutum, öllum deildum, öllum cellum eSur borgurum líkamans nýtt líf og nýja fæSu, og þessi verkfæri fara öll aS vaxa og reyna aS ná sínum eSHIega þroska. Og þá er þaS, aS menn finna sársaukann aS nýju þar sem eitthvaS hefur veriS úr lagi gengiS. Ekki mikinn eSa mjög ákafan, heldur sígandi og hægan. Þetta kemur af því, aS þaS er veriS aS byggja upp aftur ný líf- færi og þaS tognar á himnunum utan um líffærin, eSa þá ein- hverju öSru. En þetta er ekki hættulegt og líSur frá. En þaS getur gjört þá skelkaSa, sem hafa veriS fræddir á því, aS allur sársauki sé hættulegur og honum þurfi aS eySa sem allra fyrst meS meSöl- um. En sársaukinn er í sjálfu sér ekki hættulegur. ÞaS er' öllu fremur merki náttúrinnar, aS eitthvaS sé úr lagi gengiS, eSa þá, aS veriS sé aS byggja upp nýja parta. ÞaS getur því oft veriS kall um hjálp, en ekki til þess aS svæfa sársaukan meS deyfandi meSölum, heldur til þess aS menn skuli nú gá aS sér og vita hvaS sé á ferSum, og ráSa þá fram úr eftir þörfum.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.