Fróði - 01.01.1914, Side 35

Fróði - 01.01.1914, Side 35
FRÓDI 99 Matarhæfi. Smágrein eftir Elmer Lee, Dr., fyrverandi forseta hins Amerik' anska læknafélags. Fyrst og fremst get ég ekki sé'S hversvegna menn eru aS skirrast við þaS aS vinna á sumrin. Ég held ekki af þessum frí- um eða hvíldum. Ég hef mjög sjaldan tekiS mér hvíld á sumr- um. Mér finst ég geta aíkastað meiru á sumrum en vetrum. En þaS kemur alt undir því hvernig menn lifa. ÞaS er gott fyrir börnin aS fara út í sveitir á sumrum, þau fá þá betra tækifæri til a<5 leika sér. En þaS er engin ástæSa fyrir fullorSna fólkiS aS fara út í sveitir. Þeim líSur betur heima hjá sér heldur en innan um ókunnuga. Ég er sannfærSur um þaS aS fátæku fólki mundi líSa betur ef menn brúkuSu peningana, sem fara í sumarskemtunina, til þess, aS bæta eSa laga húsin sín. ÞaS eru æfinlega þægindi samfara því, aS vera aS heiman á sumrum. Á sumrum ættu menn aS taka alt sem hægt er af húsmun- um út úr skrifstofunum og herbergjunum, sem menn búa í. Taka upp öll teppi og gólfdúka, taka niSur allar myndir og gluggatjöld, taka burtu húsbúnaS allan sem hægt er aS geta án veriS. Veggirnir berir og gólfin dúklaus eru hollastir og heilsu- samlegastir, þá er loftstraumurinn sterkastur og loftiS hreinast. Sumir segjaS aS best sé aS búa hátt frá jörSu. Mér líSur æfinlega vel á neSsta lofti. ÞaS er mest undir gluggunum komiS, þaS ætti æfinlega aS vera bil fyrir loftstrauminn bæSi aS ofan og neSan. VerSi menn veikir eSa þungir af hita, þá stafar þaS ekki einungis af ytri ástæSum, heldur eiginlega alt af hinu innra ástandi líkama hans. ÞaS stafar alt af því, hvaS hann etur og drekkur. Ég hika mér ekki viS aS fullyrSa aS hver sá, sem ekki er tóbaksmaSur, og etur og drekkurhæfilega og meS viti,

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.