Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Page 5

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Page 5
r VFTU þér, maður, á hávegu heilagra sveita! Hreysi í salkynni andi þinn megnar að breyta! Velkomin jól! Veri þið smælingjum sól! Lýstu þeim, Kristur, sem leita! Ljósþurfi starir í stjarnhvel úr víðfeðmi nætur. Steinn er á hjarta og klaki við örmagna fætur. Sólnanna sól, sendu oss gleðileg jól, blessa þú barnið, sem grætur! Lof sé þér, meistari, Ieið oss á torsóttum vegi! Leyf oss að sjá inn í bjarmann af komanda degi! Hugdapra sál hlusta á leiðtogans mál: Bænirnar bregðast þér eigi. Hallgr. Jónsson. 0 3

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.