Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 9

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 9
þeim, sem unnin hafa verið. Við teljum okkur alsýkna af blóði þeirra mannvina, sem víkkað hafa sjónhring sálarinnar. Látum svo vera. Um það skal ekki þrátta. En vita megum við það, að sannleiksfrömuðir fæðast eftir þenna dag. Og við eigum áreiðanlega okkar hlut í því, hvernig þeim verður tekið. Okkur er ókleift að lifa án þess að vinna eitthvað til ills eða góðs þeim, er eftir standa og áfram halda, þegar við erum fallnir í valinn. Við gerum það með orðum, gerðum, geðs- og hugarhrær- ingum. Allan æfidaginn erum við að vinna eitt af tvennu: auka vanþekkingarþoku og hleypidómafjúk heimsins, éða greiða ofurlítið þyknið frá þeirri sól, er skín að skýjabaki. Hvort verkið erum við að vinna? Höfum við gerst þjónar þok- unnar og kúgunarandans eða erum við að berjast gegn þeim? Areiðanlegt svar liggur ekki laust. Því að blindur er hver í sjálfs » sín sök. Og flestir þykjast vera að vinna sannleikanum. En við eitt má þó miða: Við þekkjum hvað þjóðtrúin segir um fylgjur. Þær gerðu jafn- an vart við sig á undan eigandanum. Og glöggskygnir gátu af þeim ráðið, hverra gesta var von. Alt sannleiksættar á eina kynfylgju. Sú fylgja er s j álf sf órn in. Þar sem sjálfsfórn gerir vart við sig að mun, gistir andleg þekking innan skamms. En sízt er sannleika von þangað, sem kynfylgja hans kemur eigi. Fyrir því skulum við ganga undir dóm samvizkunnar og sjá hve miklu var fórnað fyrir hugsjónir, velferðarmál og meðbræður. Og að því búnu kann að skýrast, hvort við höfum unnið að því að fjölga eða fækka torfærunum á leið þeirra sendiboða Drottins, sem enn eru ófæddir og ókomnir fram í þenna heim. — Kúgunaranda og þröngsýni hefir æfinlega farist eins. Þau hafa 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.