Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Qupperneq 17

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Qupperneq 17
þess, að maður sé vandaður og kærleiksríkur og leggi meiri stund á að þjóna Meistaranum en að njóta hinna jarðnesku unaðsemda. Við vitum, að Meistarinn mikli getur ekki komið aftur til jarðarinn- ar, nema að jarðvegurinn sé að einhverju leyti búinn undir komu hans. Og það er einmitt hlutverkið, sem við höfum tekið að okk- ur að leysa af hendi. En allar tilraunir í þá átt verða árangurs- lausar, ef við, eins og eg sagði áðan, krýnum ekki boðskapinn lífi okkar. Því hvernig eiga aðrir út í frá að trúa því, að við séum sendiboðar Meistarans, ef engin breyting er sjáanleg í lífi okkar? Þess vegna er sú gjöf, sem við höfum fengið, sársaukagjöf. Enginn má þó skilja orð mín svo, að eg haldij eða heimti, að við verðum svo að segja fullkomnir menn við það að ganga í fé- lagið »Stjarnan í austri«. Því fer fjarri. Eg þekki of vel af reynsl- unni, hve smástigir við mennirnir erum oftast 'nær í helgunaráttina. En hinu held eg fram, að hugsjóninni, hugsjón mannlegrar full- komnunar verðum við að halda hátt á lofti. Og við megum aldrei missa sjónar á henni, hversu oft sem við hrösum, heldur halda alt af að nýju öruggir áfram. »Meistari, þú hefir fengið mér hjör þinn sem skraut, þess vegna samir mér ekki framar fánýtt brúðuskart né glingur«. Eg' vildi að við vildum gera þessi orð að einkunnarorðum okkar. Þau hafa í sér fólgna breytta lífsstefnu frá heimslífi því, er flestir lifa nú, til andlegs lífs. Meistarinn þarfnast einmitt hóps slíkra manna, svo að hann geti komið til okkar og haldið áfram starfi sínu á jörðunni. Og hvar sem slíkan mann er að finna, er hann þjónn Meistarans, og hvort sem hann er í félaginu okkar eða ekki. En við, sem í því erum, höfum það fram yfir marga aðra, að við höfum eins og séð mannkynsfræðarann nálgast og nálægð hans hlýtur að styrkja okk- ur í baráttunni. Eg vil svo enda mál mitt með því að segja ykkur draum einn, sem mig dreymdi, rétt áður en eg ritaði þetta erindi: 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.