Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 18

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 18
Eg var á ferð með mörgu fólki. Það var hálfdimt umhverfis okkur og margar torfærur og erfiðleikar á leiðinni. Margir báru sig illa og fanst þeim, að þeir væru að gefast upp. Verst af öllu var það þó, að það var eins og fæstir vissu, hvert förinni var heit- ið, eða hvers vegna þeir höfðu lagt út í þetta ferðalag. Mér varð þá litið upp og sá eg þá, hvar mikil og hvít kirkja gnæfði við himin í austurátt. Þó dimt væri alstaðar annarsstaðar, þá var kirkj- an svo uppljómuð af sterkgulum ljóma, að það var sem á ljóshaf eitt að líta inn gegnum glugga hennar. Ljós þetta stafaði frá aust- urloftinu, lagði inn um austurglugga kirkjunnar, án þess þó að bregða birtu yfir landið á leið sinni til kirkjunnar. En svo lagði aftur ljóma út frá kirkjunni; og það var geislum frá þessu gula ljósi að þakka, að förunautar mínir og eg ráfuðum ekki í svarta myrkri. Mér varð svo mikið um þessa sjón, að eg kallaði hástöfum til samferðamanna minna og benti þeim á kirkjuna. Eg tók þá jafn- framt eftir því að við stefndum rakleitt á hana og þóttist eg þá vita, að þangað var ferð okkar allra heitið. Nokkrir samferðamanna minna sáu kirkjuna eins og eg og urðu gagnteknir af fögnuði. Fundu þeir ekki framar til þreytu né erfiðleika fararinnar. En allur fjöldinn gat ekki komið auga á kirkjuna, jafnvel þótt það væru geislarnir út frá henni, sem lýstu þeim þarna út í dimmunni. Eg vaknaði upp frá þessu og varð ósjálfrátt litið á Kristsmynd, sem hékk beint á móti mér. Gat eg þá ekki betur séð en að út frá henni streymdi sams konar ljósmagn og frá kirkjunni, er eg hafði séð í draumnum. Eg horfði á það nokkra stund, áður en það hvarf. Eg varð gagntekin af þessari sýn og hún varð til þess að gera mér drauminn enn þá minnisstæðari. Er mannkynið ekki í raun og veru á ferðalagi í hálfmyrkri og verða ekki óteljandi erfiðleikar og torfærur á leið þess — og ef til vill fleiri nú en nokkru sinni áður? Og mun ekki allur fjöldinn líka vera í vafa um, hvert förinni er heitið eða efast jafnvel um 16 J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.