Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Page 20

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Page 20
£1 I kirkju. JÁ, undarlegan draum mig dreymdi, en dásamlega fagran þó! Og inn í hug minn ykir streymdi, og alt hið dýra, sem hann geymdi í helgiskrúða’ og skart sig bjó. í kirkju sat ég. Múgur manna mikill saman kominn var. Hvíld í stríði hvergdagsanna, huggun, styrkur, gleðin sanna, átti’ að veitast öllum þar. Sundurleitur virtist vera, venju fremur, hópurinn. En — allir voru eitt að gera: upp við trúarljós að bera dýra reynslusjóðinn sinn. Af örlaganna drotnum dæmdir, duldist mér ei, voru þar

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.