Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Page 21

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Page 21
sumir hart, á helveg flæmdir, hörmum lostnir, illa ræmdir, á grafarbarmi’ og glötunar! Unga menn í æskublóma ótal marga þar ég leit. Sá ég um þá leiftra’ og ljóma ljúfar vonir, — skapadóma —. Blóm þeir voru’ í vorsins reit! Skoðaði ég huga’ og hjörtu, hverfulleikans fjölbreytt tól. Nóg var þar af sæði svörtu sumstaðar, — en líka’ af björtu. Víða komin voru jól! Kristur, undrabarnið blíða, brosti þar í margri sál. Gegnum blekking, grát og kvíða, gegnum þrautir vetrarhríða sá ég eilíf sumarmál! Alt í einu krafts ég kendi: Kominn var þar meistarinn. Augnaráð hans burtu brendi blekking, — helga geisla sendi hrifinn inn í huga minn. Og ég sá — þeim göfga gesti gerðu allir sömu skil. Allir — jafnt hinn minsti’ og mesti

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.