Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 32

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 32
að menningarsnauðum þjóðum hefði ekki verið vinnandi vegur að fileinka sér slíkar hugmyndir, ef hið guðræna eðli þeirra hefði ekki sagt til sín, þegar því var bent á uppruna sinn og frætt um höfund tilverunnar. Og guðshugmyndin verður villiþjóðunum sama verndar- dísin og hún hefir reynst þeim þjóðum, sem lengra hafa verið komnar út á menningarbrautina. Guð hefir aldrei látið sjálfan sig án vitnisburðar, segir heilög ritning. Heiti Alföðurs. I guðfræði eða öllu heldur guðafræði hins ariska þjóðstofns er, eins og gefur að skilja, mörg guðaheiti og drottinn allsherjar nefndur ýmsum nöfnum, því að »allar þjóðir þurfa að breyta nafni alföðurs til sinnar tungu til ákalls og bæna fyrir sjálfum sér«, eins og segir í Eddu. í einni af hinum elztu ritningum arisku þjóðanna, Rig Veda, er einn af hinum elztu guðum nefndur Dyu eða Dayaus. Og það er nú talið nokkurn veginn víst, að hinir fyrstu Aryar hafi átt við drottin allsherjar með heiti þessu. Og nokkru seinna, en Rig Veda var færð í letur, er Aryar mæltu hvorki á Sanskrít né latneska tungu, hét þessi sami guð Dyu Patar, það er að segja guð faðir. Segir Max Mtiller, að það muni hafa verið fyrir fimm þúsund árum eða jafnvel fyr. »Og fyrir fjögur þúsund árum«, segir hann ennfremur, »eða jafnvel fyr, er Aryar höfðu fluzt suður yfir Penjab-fljót, kölluðu þeir hann Dyaush-pita — guð föður. Og fyrir þremur þúsund árum eða jafnvel miklu fyr, er Aryar komu til Grikklands, kölluðu þeir hann Zevs pater — guð föður. Og fyrir tveimur þúsund árum, er Aryar voru komnir til Ítalíu hófu þeir augu sín til himins, leituðu trausts hjá hinum æðsta, ákölluðu hann og nefndu hann þá Jú-piter — guð föður. Og fyrir þúsund árum var þessi sami guð faðir eða alfaðir ákall- aður í hinum myrku skógum Geirmannalands með forfeðrum þessa 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.