Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 47

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 47
í himnunum og á jarðríki. Hver er sá, er fær komið með fyrir- bænir fram fyrir hann, án þess að hann leyfi? Hann einn þekti alt, sem var til, áður en mannkynið var til, og eins alt það, sem er enn þá ókomið fram. Vér fáum ekki skilið neitt af speki hans, nema það, sem honum þóknast að opinbera oss. Hásæti hans nær yfir himnana alla og heiminn gervallan. . . . Hann er hinn mikli og dýrðlegi drottinn«. Spámaðurinn Múhamed kvaðst ekki vera hinn eini spámaður guðs, Al-lahs. Hann áleit að guð mundi fara eftir kröfum tímans; þegar trúin væri tekin að dofna og nýir tímar færu í hönd, mundi hann senda nýjan andlegan leiðtoga. »Guð mun«, segir Múhamed, »senda þann (spámann) þessari þjóð, við upphaf hvers tímabils, sem mun endurnýja trúna«. Og þess vegna vænta Múhamedstrúarmenn mannkynsfræðarans einmitt nú á tímum. Þeir nefna hann Imam Madhi eða Nabi-lsha (Jesús?). Með þeim er og hafin mikil undirbúningshreyfing undir komu hans, er nefnd hefir verið Shaik sa Sanusi-hreyfingin, kend við andlegan kennimann einn mikinn, eða spámann, er hefir nú um nokkur ár boðað komu Imams Madhi. Hefir hann brýnt mjög fyrir trúbræðrum sínum að kosta af fremsta megni kapps um að lifa enn betur eftir sannleiks og kærleiksboðum trúar sinnar en verið hefir og gera þannig beinar brautir hins andlega leiðtoga, sem muni verða jafnvel spámanninum Múhamed meiri. Með Gyðingum. Það hefir löngum verið sagt um Gyðinga, að þeir hafi aðallega tignað Jahve sem þjóðarguð, sem »guð síns lands« og miklu síður sem drottin allsherjar og að hér og hvar bregði fyrir lágum hug- myndum hjá þeim um guð. En það má ekki heldur gleyma því, að þeir höfðu einnig háleitar hugmyndir um guð, eins og aðrar guðs- trúarþjóðir. Það má til dæmis benda á ræðu Davíðs konungs, 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.