Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 57

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 57
lega gáfu; og enn aðrir að geta greint anda (þ. e. séð þá fyrir einhverskonar skygnisgáfu) eða talað tungum. Þessi sami skilningur kemur víða fram í Nýja testamentinu. Lesið t. d. 10. kapítulann í Postulasögunni, þar sem sagt er frá öllum hinum furðulegu atvikum, er urðu í sambandi við skírn Kornelíusar, hundraðshöfðingjans í ítölsku hersveitinni í Sesareu. Eins og þér munið, ætlaði Pétur að skorta hugrekki til að skíra hann og þá er með honum voru, af því að þeir voru heiðnir menn, en ekki Gyð- ingar. En þá kom þetta undarlega fyrir, að meðan Pétur var að tala, féll heilagur andi yfir þá. Þar er líka tekið fram, í hverju gjöf andans hafi verið fólgin, því að þar stendur berum orðum: »Hinir trúuðu, sem umskornir voru, urðu forviða, að gjöf heilags anda skyldi einnig vera úthelt yfir heiðingjana, því að þeir heyrðu þá tala tungum og mikla guð«. Þar kom gjöf andans á undan sjálfri skírninni, eins og sjá má af því, er Pétur segir, þegar þetta var orðið: »Getur nokkur varnað þeim vatnsins, að þeir fái skírn, er þeir hafa fengið heilagan anda eins og vér?« Af þessu sjáið þér, að það var oftar en hinn fyrsta hvítasunnu- dag í ]erúsalem, að úthelling andans fór fram, eftir því sem frum- kristnin leit á, þótt stórfeldust væru áhrifin, sem sjálfir postularnir urðu fyrir þennan fæðingardag kirkjunnar. En alstaðar var gjöf and- ans fólgin í hinu sama: í undursamlegum verkunum, er komu fram sýnilegar, heyranlegar eða áþreifanlegar. Það var þetta, sem lærisveinana í Efesus skorti; þeir höfðu ef til vill orðið fyrir öðrum verkunum andans, þeim, er vér erum van- ari að tala um, — eg kem að þeim síðar — en reynslu á þessu sviði vantaði þá með öllu. Fyrir því varð svarið þetta hjá þeim: »Vér höfum eigi fengið heilagan anda; vér höfum eigi svo mikið sem heyrt, að heilagur andi sé til«. 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.