Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 62

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 62
andans í þessum skilningi. Sérhver af oss hefir einhvern tíma fundið til hinnar undarlegu baráttu í sjálfum sér, baráttunnar milli hins æðra og lægra í oss, milli þeirra hvatanna, er draga vilja oss niður á við og fá oss til að lifa í eftirlátsemi við hinar lægri fýsnir, og hinna, sem hefja vilja oss til þess, sem er háleitt og fagurt, guð- legt og gott. Sumir láta Yf>rbugast í þeirri baráttu. Þeir missa meira og meira trúna á mátt hins góða. Þeir vitna í, að hið illa sé svo ríkt í fari fjölda manns. Lágu hvatirnar hafi þar algerlega yfirhönd, og því lengra sem líði, því víðtækara verði syndalífið. Hveru margur er það enn, sem finst reynsla sín af mannlífinu betur framsett í þessum orðum postulans en í nokkurum öðrum orðum: »Eg veit ekki, hvað eg aðhefst; því að það, sem eg vil, það geri eg ekki, en það, sem eg hata, það geri eg«. Ef slíkir menn hafa ekki þá reynslu beint úr sínu eigin lífi, benda þeir á aðra, er farið hafa halloka fyrir ástríðunum. Margur góður maður, sem fullur var af siðferðilegri alvöru og mannúð, hefir mist trúna á góðleik manneðlisins og guðlegan uppruna þess við að kynnast nógu vand- lega Iífi sumra þeirra, er látið hafa undan ástríðum og girndum og lifað hafa syndinni. Það er oss stundum óskiljanlegt, hve veikleiki sumra er mikill og vanmáttur þeirra til að reisa sig við. Stundum á vonleysið skamma leið að oss, er vér hugsum um, hve erfitt er að breyta lundarfari mannanna til hins betra. Og þó er vonleysið rangt í þeim efnum. Á það bendir þegar sú reynsla vor allra, að vér höfum aldrei kynst neinum, sem svo hefir verið siðferðilega spiltur, að vér höfum eigi fundið neitt gott í fari hans. Veikleikinn kann að hafa verið mikill og eftirlátsemin við þær fýsnir, sem hnept höfðu hann í ánauð. En innan um allan veikleik, sljóleik og þverúð rangsnúins hugarfars og lífernis, gat þó komið fram, eigi aðeins eitt, heldur stundum margt gott — ljós vottur um fórnfýsi og mannást eða þá svo einlægt lítillæti, að margur sá, sem hærra er talinn standa siðferðilega, á eigi slíkt til. 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.