Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Side 65

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Side 65
undin sé starfandi með mannkyninu enn í dag. Vér þurfum að sannfærast um, að hvítasunnuatburðurinn endurtekur sig oftsinnis. Þá kemur uppynging yfir kirkjuna og vér getum tekið undir með sálmaskáldinu, sem tekið er að syngja oss nýjan söng:1 »Guð helgur andi, hátíð þín í helgiljóma fornum skín. 0, birtu’ oss dýrar dásemdir sem Drottins lærisveinum fyr! Koni enn á ný með tungutal og tungur elds úr himnasal, svo verði létt um lofsöngshreim Guðs lýð í hljóm við æðra heim! Kom eins og líf á auða slóð, kom eins og log í dauða glóð, kom eins og sól á svelladrög, og seið úr hljóðum strengjum lög! Kom með þinn helga hlýju-blæ og hitastraum í sérhvern bæ, svo vaki heilagt himinljós frá heiðarbýli’ að vatna-ós!« 1) „Syng nýjan söng, ó Herrans hjörö“ eftir Valdimar Valvesson Snævarr á Norfirði. ¥ 63

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.