Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Page 67

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Page 67
8? 7* Ofo* G^é) (ajj? (?J(c) GTj^e) sf| Gjgi áh ip T Meistararnir og leiðin til þeirra. Eftir Annie Besant. i) lr b i tAikilmenni. CF vér lítum yfir hinar löngu aldaraðir, sem mannkynið á “ að baki sér, þá sjáum vér, hvar afburða mikilmenni gnæfa hér og hvar hátt upp yfir samtíðarmenn sína og hafa óafmáanleg áhrif á sögu þjóðanna. I ómunatíð, þegar niannkynið var í bernsku, var jafnan litið upp til þessara mikilmenna með lotningu og þau voru, meira að segja, tignuð og tilbeðin. I munnmælasögum frá þessum löngu liðnu tímum er víða talað um þessi mikilmenni sem goðbornar höfðingja-ættir, sem guðdómlega konunga og guðdóm- lega kenninienn eða presta. Og -svo mikil helgikyngi var tengd við heiti þeirra, að þjóðir þær, er þau lifðu með, endur fyrir löngu, bera enn í dag hina mestu lotningu fyrir þeim og tigna þau sem guði. Þau hafa og komið fram á sjónarsvið sögunnar á seinni tím- um eða síðan sögur hófust. En þá hafa þau samt ekki koniið fram sem höfðingjar eða leiðtogar heilla þjóða. \Jér sjáum þau því ekki í hásætunum eða inni í musterunum. Þau hafa þá ekki við kon- ungleg völd né kennimannstign að styðjast. En samt sem áður eru þau hátt upp hafin yfir alla samtíðarmenn sína, og saga ver- aldarinnar minnist þeirra framar öllum öðruni. Menn, sem verða þjóðhöfðingjar, ríkjastjórnendur og hershöfðingjar láta oft mikið að 9 65

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.