Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 73

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 73
yísindunum, þar sem hann hefir orðið að grípa til þess óyndisúr- ræðis að etja valdboðnum trúarákvæðum gegn vísindalegum tilraun- um og trúarhugmyndum gegn þekkingu. En ef trúin er sönn, ætti að vera vinnandi vegur að færa einhverjar sannanir fyrir sannind- um hennar, þau ættu að geta orðið þekkingar-atriði manna, en ekki aðeins trúar-atriði. Eða eins og hinn mikli kirkjufaðir Origenes sagði, endur fyrir löngu: »Kirkjan þarf ekki síður á þeim að halda, sem vita en hinum sem trúa«, mönnum, sem hafa ákveðna þekk- ingu til að bera, ekki síður en hinum, sem aðhyllast sannleikann aðeins í blindri trú. Og kirkjan mundi standa ólíkt betur að vígi gegn vaxandi þekkingu þessa heims, ef hún tæki að afla sér ræki- legrar þekkingar á hinum æðri heimum, eins og þeir menn gera, er gefa sig að hinum sálrænu vísindum og feta jafnframt hinn forna veg, er liggur til andlegs þroska. Eitt af því, sem trúarbrögðin ættu að vera fær um, eins og öll- um ætti að vera ljóst, er að glæða hina andlegu hæfileika manns- ins og þroska meðvitundarlífið, svo að mönnum sé unt að hafa kynni af hinum æðri heimum. En það er eins og flest trúarsamfé- lög hafi mist sjónar á þessu atriði eða gleymt því. En hver sá maður, er gengur leiðina, sem liggur til meistaranna, öðlast aftur þekkinguna á þessuni hlutum. Hann öðlast viðlíka þekkingu á hin- um æðri heimum og vísindin hafa öðlast á þessum jarðneska heimi. Eg vil því reyna að vísa yður á þessa leið og segja- yður, hvernig hún verður farin. Eg vil fyrst gera grein fyrir veginum, eins og honum er lýst í hinum kristnu fræðum og síðan fara eftir lýsingu Bramha- og Búddhatrúarmanna. Hins vegar álít eg óþarft að skýra hér frá lýs- ingu Múhamedstrúarmanna, sökum þess, að hún má heita aðeins endurtekning á því, sem er að finna í öðrum trúarbrögðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.