Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Qupperneq 79

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Qupperneq 79
eigingirni. Þó megum vér ekki reyna til að útrýma henni, heldur hreinsa úr henni sorann, ef svo má að orði kveða, og göfga hana smám saman, unz hún verður hafin upp yfir hið lægra eða dýrslega eðli. Hærleikurinn er af guðdómlegu bergi brotinn. Og hin lægsta og lítilmótlegasta tegund hans er sýnu betri og miklum mun nær hinu guðdómlega en sú eigingirni, hversu óaðfinnanleg sem hún kann að vera, sem hefir ekki í sér fólgna nokkra vitund af hinum endurleysandi krafti kærleikans. Ef vér því finnum kærleika í hjarta einhvers manns, hversu lítilmótlegur sem hann kann að vera, þá megum vér ekki reyna til að uppræta hann né fyrirlíta, heldur gera alt, sem í voru valdi stendur til þess að göfga hann, breyta hinu lága og dýrslega í æðri tegund með hinni andlegu efnabreytinga- fræði, er eg nú nefndi. Þetta er eina leiðin til andlegra framfara, en ekki að beita kúgun við það, sem vér kunnum að finna í fari manna. Hins vegar verður mörgum mönnum sú yfirsjón á, að þeir reyna að ganga milli bols og höfuðs á einu og öðru, sem þeir finna í manneðlinu, til þess að komast í samband við hið guðdóm- lega. Þeir gleyma því, að hið guðdómlega eðli er einnútt hið mann- lega eðli, hafið upp í hæðir hins guðdómlega þroskastigs. Og menn- irnir eru áframhaldandi menn, jafnvel þótt þeir verði guðir. Þetta er annar áfangi vegarins. 3. Sexfaldur eðliskostur. Þriðji eðliskosturinn hefir verið talinn sexfaldur, eða hugrænu hæfileikarnir sex. Það má svo heita, að þeir þurfi engra skýringa við, það þarf ekki nema nefna þá til þess, að hver maður geti áttað sig á þeim. Þeir eru taldir nauð- synlegir og meira að segja alveg ómissandi hverjum þeim lærisveini, er nálgast veginn. Fyrsti hæfileikinn er: stjórn á huganum. Það er ómissandi að maðurinn hafi stjórn á huganum, en það má gera ráð fyrir að mörgum kunni að þykja þetta næsta einkennilegt. En þér skuluð reyna að veita hugsunum yðar eftirtekt eins og eina klukkustund, og athuga að hve núklu leyti þær lúta yfirráðum yðar. 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.