Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Qupperneq 83

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Qupperneq 83
Fyvsta vígslan. En í hverju er þessi vígsla fólgin? Hún er fólgin í því, að meðvitund lærisveinsins er hafin á hærra stig, leidd inn í nýja veröld, sem honum er unt að rannsaka og afla sér rækilegrar þekkingar á. Það er þetta, sem átt er við, þegar sagt er, að einhver hafi tekið vígslu eða verið »innvígður«. Og lærisveinninn verður þá fyrst fær um að taka vígslu, þegar honum hefir auðnast að hreinsa hugarfar sitt að mestu leyti og meðvitund hans hefir náð svo miklum þroska, að hún er fær um að starfa í hinum huldu heimum tilverunnar, alveg eins og á jarðnesku til- verustigi. Verður þá lífsreynsla hans miklu fjölbreyttari. Skynjunar- svið hans hefir orðið víðáttumeira, svo að hann sér og skilur margt, sem hann hafði áður að eins óljósan grun um eða þreifað eftir í blindni. Þær eru fjórar, vígslurnar, sem lærisveinninn verður að taka, áður en hann nær meistarastiginu með fimtu vígslunni. Undirbúningur: Onnur vigslan. Eg hefi nú nefnt þá eðliskosti, sem lærisveinninn verður að hafa öðlast, áður en hann fær tekið fyrstu vígsluna. Þegar hann hefir tekið hana, verður hann að gefa sig allan við því að fullkomna hið mannlega eðl' sitt Tekur það all-oftast ærinn tíma og reynir mjög á þolinmæði hans og þrautseigju. Hann verður nú að þroska hjá sér hvern eðliskostinn eftir annan til fullnustu, einn og einn í senn, en ekki að eins að nokkru leyti, eins og á meðan hann var á reynsluskeiðinu. Svo er það þrent, sem hann verður að vinna bug á, áður en hann tekur næstu vígslu. Hann verður fyrst að fá upprætt efann hjá sér. Það er þó ekki svo að skilja, að hann megi ekki vera í vafa um það, sem hann þekkir ekki, því að honum er nauðsynlegt skynseminnar vegna að vera í efa um þá hluti, sem hann ^etur ekki gengið úr skugga um, n 81 t
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.