Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Qupperneq 88

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Qupperneq 88
einhver yðar álíti, að slík staðhæfing sem þessi, stappi nærri því að vera guðlast. Og þó stendur það skrifað í yðar eigin ritningu, að Kristur sé »frumburður nreðal margra bræðra«. (Róm. VIII, 29.). Það er líka sagt í heilagri ritningu, að hann eigi að fæðast í hin- um kristnu, svo að þeir' nái í honum »vaxtarhæð Krists-fyllingar- innar«. En nú hefir kirkjan því nær alveg glatað hinni háleitu kenningu, að hver maður hafi í sér fólginn máttuleikann til þess að verða sem Kristur. Kirkjan hefir elskað Krist svo mjög og tignað sem alveg sérstakan, að hún hefir gleymt því, að hann kendi sjálfur, að hann væri oss til fyrirmyndar, svo að vér gætum fetað í fótspor hans. Og þó eru þetta hin dýrmætustu sérréttindi vor mannanna, fæð- ingarréttur mannssálarinnar: að henni er vinnandi vegur að öðlast þekkingu á hinu guðdómlega eðli sínu og að hún getur látið það koma í ljós og bera ávöxt. Það er þetta og ekki neitt minna en þetta, sem mannkynið stefnir að. Mannssálin, sem er getin af hin- um eilífa anda, getur ekki sætt sig við neitt minna, ekkert annað getur að lokum fullnægt henni. Að vita að þessu er þann veg farið og leggja svo inn á veginn, að vita, að meistararnir hafa náð takmarkinu og að þér og mér er það vinnandi vegur líka, er að ganga upp Ummyndunarfjallið, þar sem maðurinn ummyndast og verður að guði. Hvorttveggja er hið sama: að þér þekkið yðar eigið eðli, þekkið þá máttuleika, sem í yður sjálfum eru fólgnir, og að þér náið takmarkinu, sem þér eruð komnir í heiminn til að ná. Veröldin er gerð til þess að veita andanum kost á að þrosk- ast, og hið sanna takmark mannssálarinnar er guðdómleikinn og ekkert annað. Þýtt hefir S. Kr. P. H. 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.