Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Page 89

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Page 89
^^GÍ53ÍSGfjx5{á5f35^)S^)GfS(^)Gf3S^;SjJS)5jS)^l5)G3M®ðl&Ífe^tí)G ^og= ■ ■ - ' _—■— •-- : - ",í? Mun kirkjan kannast við hann? Eftir C. W. Leadbeater biskup. “DO' 28 » C/l » Per rannsakið ritningarnar, því að í þeim hugsið þér, að þér hafið eilíft iíf . . . og þó viljið þér ehhi homa til mín til þess að þér öðlist lifið. (]óh. V., 39.). /TIETUM vér gert ráð fyrir því, að kirkjan, árangurinn, sem orðið hefir af síðustu komu Krists til þess að fræða mann- kynið, muni kannast við hann, er hann kemur? Eg geri ráð fyrir því, að í öllum kirkjudeildum muni verða einhverir, sem hafa svo mikla innsæisgáfu til að bera, að þeir geti þegar í stað séð að það er hann, sem þeir hafa trúað á og vonast eftir. En það munu líka vissulega verða margir, og ef til vill mikill meiri hlutinn í hans eigin kirkju, sem vill hvorki heyra hann né sjá, og ástæðan verður þessi: Kenning haiis verður í nýjum búningi og víðtækari en þeir hafa átt að venjast. Vér vitum, að það er sérkenni á mörgum kirkjum nú á tímum, að þær halda sér dauðahaldi í hið venjulega kenningarkerfi, sem hefir verið smíðað upp úr hinum eldri kenn- ingum hans. Og vér vitum líka, að þær hafa í mörguni atriðum horf- ið alveg frá því, sem hann kendi, og í stað þess hafa þær smíðað sér eitt og annað, sem á ekkert skylt við kenningar hans, jafnvel þótt segja megi, að það sé reist á afbökunum á ýmsum þeim um- mælum, sem honum hafa verið eignuð. Vera má, að þér, sem hafið kynt yður árangurinn, er orðið hefir 87

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.