Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 91

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 91
að hinum þyrstu, klætt hina nöktu; vitjað hinna sjúku og komið til þeirra, sem hneptir voru í varðhald? Og þetta er nokkurn veginn hið sama sem hann spyrði yður, hvort þér hefðuð breytt vel og bróðurlega við samferðanienn yðar á lífsleiðinni. Og ef þér hafið gert það, er yður opin leið inn í himnaríki og án þess að nokkuð sé að því spurt, hvort þér hafið trúað nokkru eða engu. Þetta eru skýr og skorinorð ummæli hans, sem er yfirráðandi kristinnar kirkju, Krists sjálfs. Og þetta er í raun og veru allmikilvægt atriði. Því eftir þessum ótvíræðu ummælum hans geta t. d. Brahmatrúarmenn, Múhamedstrúarmenn og frjálshyggjendur átt víst að fara rakleitt inn í himnaríki, ef þeir hafa lifað kærleiksríku lífi og ekki brugðist skyldum sínum við ná- unga sinn. Ef þér færðuð þetta í tal við venjulega kirkjutrúarmenn, er alveg eins víst að þeir reyndu að koma fram með hinar og þessar vífilengjur og segðu, að Kristur liafi auðvitað ekki átt við þetta; hann hafi vitanlega »gengið út frá því«, að menn tryðu fyrst og fremst á hann. En þarna eru skýlaus ummæli hans sjálfs og það má heita undarlegur hlutur, hve lítill gaumur þeim hefir verið gef- inn. Það væri því ekki ástæðulaust, þótt hann beindi þessum eða því- líkum orðum til margra kristinna manna: »Um hvað eruð þér að þrátta í mínu nafni? Var það þetta, sem eg sagði yður? Farið heldur og gerið það, sem eg bauð yður, breytið eftir því, sem eg kendi yður, en farið ekki eftir hinum eða þessum mannasetningum«. Þeim mundi ekki falla vel að fá slíka ofanígjöf, því að þeir hafa treyst svo mikið á hið mikla og margbrotna kenningarkerfi sitt, sem hefir verið grundvallað á hinum og þessum mannasetningum. Og þá mun reka alveg í rogastanz, þegar þeim er nú aftur bent á aðalatriðin og sagt að allir þessir mælikvarðar, sem hingað til hafa verið lagðir á menn, til þess að ganga úr skugga um, hvort þeir 12 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.