Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Page 92

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Page 92
gætu tilheyrt söfnuði guðs, eru einskisverðir. Það skiftir engu hverju menn» trúa, svo framarlega sem þeir breyta eins og þeim ber að breyta. Eg álít, að vér getum naumast gert ráð fyrir því, að kirkj- an, sem heild, geti kannast við hann, er hann kemur. Þess vegna má og alveg eins gera ráð fyrir því, að margir kirkjusinnar muni rísa gegn honum. Það er líka til spádómur um það, að á hinum síðustu tímum muni koma fram »falskristar« og þess vegna munu menn segja, að hann sé einn af þeim. Aftur á móti munu líka aðr- ir vilja sjá, hverju fram vindur og hugsa sem svo: Ef kenning hans er af guði, þá verður hún ekki yfirbuguð, en ef hún er það ekki, þá verður hún brátt að engu. Og vér getum sannarlega ekki láð þeim, þótt þeir vilji fara hægt og gætilega, þar sem þeir eru ekki gæddir svo mikilli innsæisgáfu, að þeir fái þekt hann; en þeir verða vafalaust nokkrir, sem rísa gegn honum í hans eigin nafni. Þýtt hefir S. Kr. P. 90

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.