Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Page 96

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Page 96
 .„r-e jólabæn. D Ö C c. IUI EISTARINN engla og manna, * “■ minstu vor enn í náð! Kom þú til vor í krafti og dýrð, kærleika veit oss og dáð! Það er svo mikið um myrkur og margbrotin andleg slys. Veröldin öll er í voða stödd og vafin í synd og glys. Og börn þín villast of víða, — vegurinn er svo mjór. — Sjá, ó, herra! hve sorgin er þung og sárin vor mannanna stór. Þau eru svo mikil meinin, er mildin þín ein fær bætt. Og margur neisti, er nú oss dylst sem návistin þín fengi glætt. María Jóhannsdóttir. 94

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.