Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 5
iðunni
Jólagestir.
163
— Nú það er bezt að ég fari út og skygnist um.
— Æ-nei, góði, farðu ekki! —
— Kannske geitin hafi læðst út, meðan við vor-
um í fjósinu? —
— Nei, geitin lá á byngnum sínuin, það sá ég. —
Nei, þetta hefir ekki verið neitt. þegar ég bugsa
betur um það, þá var það ekkert sérstakt, sem ég
heyrði. —
Rasmus gekk nú aftur innar eftir gólfinu og settist
á skák við hlóðin.
— Ja, það held ég nú líka. —
Iíatrín tók nú að dótla og dutla og setti pott á
hlóð. Rasmus dró pípuna upp úr vasa sínum og fór
að skera niður í hana tóbak. Svo varð hann eins og
hugsi, lagði höndurnar í skaut sér og horfði inn í
eldinn. Katrínu varð oft litið til hans. Loks varð
henni að orði:
— Hvað ertu nú að hugsa um, Rasmus? —
— Hm! — sagði hann hálf-önuglega — ég er ekki
að hugsa um neitt. —
— Eg held nú samt, að mig rámi í, hvað þú ert
að hugsa um. —
í*á brást hann næstum reiður við og sagði:
— Eg er ekki að hugsa úm neitt sérstakt, heyr-
hðu það! —
— Nú, jæja. — En viltu ekki kveikja á jólakert-
Utlum, Rasmus? —
— Hvað ætti það að þýða? Ætli við getum ekki
nægst með ljóstýruna eins og vant er? —
— Jú, en það er — aðfangadagskvöld í kvöld. —
Ja, ég hetd það verði nú lílil jól hjá okkur
s'anu. _
Katrín horfði lengi á Rasmus, liristi síðan höfuðið
°g sagði í hálfum liljóðum:
' Osköp hefirðu breyzt, maður, síðasta árið. —
Nú varð löng þögn. Katrin sellist líka við hlóðin
’ll