Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 5

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 5
iðunni Jólagestir. 163 — Nú það er bezt að ég fari út og skygnist um. — Æ-nei, góði, farðu ekki! — — Kannske geitin hafi læðst út, meðan við vor- um í fjósinu? — — Nei, geitin lá á byngnum sínuin, það sá ég. — Nei, þetta hefir ekki verið neitt. þegar ég bugsa betur um það, þá var það ekkert sérstakt, sem ég heyrði. — Rasmus gekk nú aftur innar eftir gólfinu og settist á skák við hlóðin. — Ja, það held ég nú líka. — Iíatrín tók nú að dótla og dutla og setti pott á hlóð. Rasmus dró pípuna upp úr vasa sínum og fór að skera niður í hana tóbak. Svo varð hann eins og hugsi, lagði höndurnar í skaut sér og horfði inn í eldinn. Katrínu varð oft litið til hans. Loks varð henni að orði: — Hvað ertu nú að hugsa um, Rasmus? — — Hm! — sagði hann hálf-önuglega — ég er ekki að hugsa um neitt. — — Eg held nú samt, að mig rámi í, hvað þú ert að hugsa um. — í*á brást hann næstum reiður við og sagði: — Eg er ekki að hugsa úm neitt sérstakt, heyr- hðu það! — — Nú, jæja. — En viltu ekki kveikja á jólakert- Utlum, Rasmus? — — Hvað ætti það að þýða? Ætli við getum ekki nægst með ljóstýruna eins og vant er? — — Jú, en það er — aðfangadagskvöld í kvöld. — Ja, ég hetd það verði nú lílil jól hjá okkur s'anu. _ Katrín horfði lengi á Rasmus, liristi síðan höfuðið °g sagði í hálfum liljóðum: ' Osköp hefirðu breyzt, maður, síðasta árið. — Nú varð löng þögn. Katrin sellist líka við hlóðin ’ll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.