Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Side 27
IÐUNN]
ísland fullvalda ríki.
185
frá Vogi og Þorstein Jónsson. Iívaddi sú nefnd
sér til aðstoðar þá Gísla ísleifsson, aðstoðarmann
í stjórnarráðinu, og Þorst. Porsteinsson hag-
stofusljóra.
Sambandslaganefndin settist á rökstóla í kennara-
stofu háskólans 1. júlí þ. á. og sat þar öðru hvoru
til 18. s. m., er hún liafði lokið starfi sínu og sam-
bandslagafrumvarpið var fullgert og undirritað.
Nú mun margan fýsa að vita svona undan og ofan
af um það, hvernig samningar þessir gengu og hversu
þeim smámjakaði áfram; en »Iðunn« sér sér ein-
mitt fært að svala forvitni manna að nokkru í
þessu efni.
Samningsumleitanirnar hófust 1. júlí á því, að ísl.
defndarmennirnir gerðu grein fyrir þeim grundvallar-
atriðum, er alþingi og þjóð vildu byggja samningana
3- Bentu þeir á hinn sögulega og lagalega rétt vorn,
a að vér hefðum varðveitt tungu vora, menningu og
þjóðerni, en að framsókn vor og framfarir síðustu
ai'in sýndu það bezt, hversu ákjósanlegt það væri,
að vér réðum oss sjálfir að öllu leyti. Samningar
úiundu því geta tekizt á þeim grundvelli einum, að
fsland yrði viðurkent fullvalda ríki í kon-
Ungssambandi einu við Danmörku. Alt annað
^ri að líta á sem sérmál hvors ríkisins um sig,
enda þótt annað ríkið (Danmörk) færi með fleiri eða
fnerri mál í umboði hins um skemri eða lengri tíma.
þessu svöruðu dönsku sendimennirnir s. d. á þann
þ^tt, að enda þótt þeir vildu ekki fjölyrða um liina
nkisrétlarlegu afstöðu landanna, mundu þeir þó geta
diælt með eftirfarandi samningsatriðum við stjórn og
þ'ng Dana:
Gefin skuli út samhljóða sambandslög á dönsku
islenzku þess efnis, að Danmörk og ísland séu
'jals og sjálfstæð ríki undir einum og sama konungi
ttieð sameiginlegum ríkisborgararétti og sameiginleg-