Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 32
190 Ágúst H. Bjarnason: [ IÐUNÍÍ sambandsslitum. Svo langt vildu Danir teygja sig þá, en ekki lengra og ísl. undirnefndarmennirnir slógu varnagla við ýmsu í frv. í þessu frv. kemur þó fyrsl fyrir hin merkilega grein um, að Danmörk lýsi yíir við önnur ríki fullveldi og ævarandi hlutleysi íslands. Þá keraur enn annað uppkast á dönsku, óundir- skrifað, en dags. 12. júlí. Er það að mestu samhljóða frv. næst á undan með lítilfjörleguin orðabreylingum, en þar kemur þó fyrst fyrir hið ágæta ákvæði um sænskan eða norskan oddamann í gerðardóminn, og þar er aftur hinni tvöföldu atkvæðagreiðslu til sam- bandsslita slept, en gengið að ákvæðinu um 3/4 3A þeirra, er atkvæði skulu greiða. Nú fer að liðkast um, þótt alt liggi niðri nokkra daga; og loks lcemur danska sendinefndin fram með frv., sem virðist að öllu leyti samhljóða hinu endan- lega frv., er samið var og undirritað degi siðar. Þetta frv. dönsku sendinefndarinnar er liinn endanlegi ár- angur af umræðum sambandslaganefndarinnar uni hin frumvörpin. Var nú svo langt komið, að sýnt þótti, að reyna skyldi til þraular samkomulag, enda að margra byggju svo rífir kostir af Dana liálfu, að einskis skyldi látið ófreistað til samkomulags. Ráku nú Danir smiðshöggið á með því að skifta 2 milj- króna sjóðnum að jöfnu milli háskólanna í Ivhöfn og Rvík, en heimildin uin endurskoðun samningsins bundin við árið 1940, og lieimildin fyrir uppsögn og sambandsslitum bundin við árið 1943. Daginn eílir, þann 18. júlí, voru svo sambands- lögin samin á dönsku og íslenzku, ásamt nefndaráliti beggja aðilja, og undirritað að kvöldi þess sama dags. Dannig er þá saga sambandslagagerðarinnar, og má sjá af því, sem þegar er tekið fram, að hvor nefndarhelmingurinn um sig, íslendingar og Danir, hafa smáslakað á klónni, þangað til þeir að lokum gátu orðið ásátlir um hin endanlegu sambandslög.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.