Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 38
196 Þórunn Richarðsdóttir: [ IÐUNN ekki sjónar á neinum sinna og slátrar alikálfinum, þegar týndi sonurinn kemur heim. Það er forðabúr þjóðsagna og kvæða; það á sína eigin helgisiði; það geymir minningu forfeðranna, sem engin saga greinir frá. — Þar má hver og einn vera eins og honum er eðlilegast, á meðan hann truflar ekki samræmið. — Ekkert er til liprara og miskunnsamara, sem mennirnir hafa skapað. Ekkert er til, sem eins er elskað, eins mikils er metið og verlt konunnar, heimilið«. Svo mörg eru hennar orð. — En er nú svo hægt að segja þetta um öll heimili? Nei, því miður. Heim- ilin geta verið eins mismunandi og mislyndar mann- eskjur eða vont og gott veður. Ég hlýddi einusinni á lal tveggja erlendra skipstjóra. »Eruð þér kvænt- ur?« spurði sá eldri. »Já, því er nú ver«, svaraði hinn. »t*að er versta glappaskotið, sem ég hefi gert á ævi minni«. — »F*etta er sorglegt að heyra«, svar- aði eldri maðurinn alvarlega. »Eg er búinn að vera kvæntur í 21 ár, og ég þakka guði á hverjum degi fyrir konuna mína«. — Annaðhvort hafa nú þessir menn verið inis-nægjusamir, eða þeir hafa átt mis- góð heimili, eða hvorttveggja. Það er engin von að stúlka, sem máske tekur lítinn skörungsskap í arf, fær lítilfjörlegt uppeldi, fer »eitthvað« til að ment- ast, lærir þá helzt hekl, útsaum og dans, en hvorki »að koma ull í fat né mjólk í mat«, — það er engia von, segi ég, að hún geti skapað gott lieimili fyr,r sig né sína. En að því ætti pilturinn að ganga vak- andi, sem óskar að fá hana fyrir konu. En þess- konar athuganir sýnast, því miður, of sjaldan gerðar fyr en um seinan, en þar má oft finna undirrótina að ógæfusömu heimili og — hjónaskilnaði. Það væri fróðlegt að athuga helztu atriðin, sem gera muninn á góðu heimili og ekki góðu. Og ur því við nú skoðum það frá kvenfólkshliðinnb
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.