Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Page 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Page 67
IfiUNN] Er sócialisminn i aösigi? 225 að búa sig undir ríkisframleiðslu og ríkiseinkasölu á steinolíu þar í landi til þess að etja við og útrýma Standard Oil Co. Og með þessu ætlaði hún auðvitað að slá tvær flugur í einu höggi, útvega þegnum sín- um ódýrari steinolíu, en láta jafnframt arðinn af framleiðslunni renna í ríkissjóð. En hafi keisara- stjórnin ætlað að gera þetta, þá er hinni sócíalistisku stjórn, sem nú er að setjast að völdum á Þýzkalandi, ekki síður trúandi til þessa og annars fleira. lin niikil hefir baráttan verið gegn auðmannahringun- nm og öilu athæfi þeirra, einkum í heimalandi þeirra, Ameríku, og verður þó sjálfsagt enn meiri að stríð- *nu loknu í öllum löndum, einkum ef það kemur nú 1 ljós, sem líklegt þykir, að þeir hafi meðal annara att sinn mikla þátt í því að hleypa heimsstyrjöld- 'lnni af stokkunum og halda alheimsbálinu við, á nieðan þeir voru að méla sína eigin köku. En hvernig sem þessu hefir nú verið farið, þá heldur Þróuninni áfram og hefir haldið áfram jafnt og þétt; °g hún stefnir eins og þegar hefir verið sagt frá sér- ýign og einkaframleiðslu til sameignar og samstarfs. yetta verður með þeim hætti, sem drepið hefir verið a> að hin stærri fyrirtæki drepa hin minni og verða °ðar en varir að sameign og samstarfi. Svo renna Þessi stóru fvrirtæki saman í slærri einingar eða Sambönd, svonefnda iðnaðar- og verzlunarhringa. En l'egar þeir taka að þjaka og há almenningi, þá koma rikis- og hjeraðsstjórnirnar til sögunnar og leggja *ramleiðsluna undir sig með aðstoð löggjafarvaldsins, etl þá er hún einmitl orðin að þjóðareign og þjóð- nytjafyrirtæki. En — munu menn spyrja — á þetta sér stað enn Set" komið er nokkurs staðar á bygðu bóli? — Já, viðar en menn varir. Það er nú ekki einungis sem allir vita, að landsstjórnirnar séu búnar að íðunn IV. 15

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.