Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 67
IfiUNN] Er sócialisminn i aösigi? 225 að búa sig undir ríkisframleiðslu og ríkiseinkasölu á steinolíu þar í landi til þess að etja við og útrýma Standard Oil Co. Og með þessu ætlaði hún auðvitað að slá tvær flugur í einu höggi, útvega þegnum sín- um ódýrari steinolíu, en láta jafnframt arðinn af framleiðslunni renna í ríkissjóð. En hafi keisara- stjórnin ætlað að gera þetta, þá er hinni sócíalistisku stjórn, sem nú er að setjast að völdum á Þýzkalandi, ekki síður trúandi til þessa og annars fleira. lin niikil hefir baráttan verið gegn auðmannahringun- nm og öilu athæfi þeirra, einkum í heimalandi þeirra, Ameríku, og verður þó sjálfsagt enn meiri að stríð- *nu loknu í öllum löndum, einkum ef það kemur nú 1 ljós, sem líklegt þykir, að þeir hafi meðal annara att sinn mikla þátt í því að hleypa heimsstyrjöld- 'lnni af stokkunum og halda alheimsbálinu við, á nieðan þeir voru að méla sína eigin köku. En hvernig sem þessu hefir nú verið farið, þá heldur Þróuninni áfram og hefir haldið áfram jafnt og þétt; °g hún stefnir eins og þegar hefir verið sagt frá sér- ýign og einkaframleiðslu til sameignar og samstarfs. yetta verður með þeim hætti, sem drepið hefir verið a> að hin stærri fyrirtæki drepa hin minni og verða °ðar en varir að sameign og samstarfi. Svo renna Þessi stóru fvrirtæki saman í slærri einingar eða Sambönd, svonefnda iðnaðar- og verzlunarhringa. En l'egar þeir taka að þjaka og há almenningi, þá koma rikis- og hjeraðsstjórnirnar til sögunnar og leggja *ramleiðsluna undir sig með aðstoð löggjafarvaldsins, etl þá er hún einmitl orðin að þjóðareign og þjóð- nytjafyrirtæki. En — munu menn spyrja — á þetta sér stað enn Set" komið er nokkurs staðar á bygðu bóli? — Já, viðar en menn varir. Það er nú ekki einungis sem allir vita, að landsstjórnirnar séu búnar að íðunn IV. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.