Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 73
IÐUNN 1 Er sócialisminn i aðsigi? 231 hús, en um 50 kr. fyrir hin minni, og var leigan þó 10—15 kr. lægri en fyrir samskonar hús í einstakra manna eigu, enda sást þetta bezt á eftirsókninni eftir nýju húsunum. Umsækjendur um fyrstu húsin voru eitthvað um 1600 og var dregið um, hverjir hreppa skyldu, því að svo var áskilið í lögunum, að engin sérstök stétt verkamanna skyldi ganga fyrir annari. Ymsar tegundir húsa hafa verið reistar og eiga þau samtals að geta hýst um 8 þús. manns. En hverfi þetta hefir hlotið heitið Dacey Garden Citij. Áætlað var, að alt fyrirtækið mundi kosta 16 milj. 200 þús. kr. og gat forsætisráðherra Nýja Suður Wales þegar lýst því yfir í júlí 1913, að það hefði fyllilega hepnast. Þessi húsagerð ætti nú ekki síður en landa- og lóðarkaupin að geta orðið íhugunarefni fyrir Reykja- vfkurbæ og aðra smákaupstaði út um land, undir eins og byggingarefni og verkalaun fara að lækka í verði aftur. En þá ælti að byggja betur og ódýrar en hjalla þá, sem Rvíkurbær hefir nú verið að hrófla upp við hinn svonefnda »Suðurpól« hér i Reykjavik. Ýmisfegt íleira mætti nú nefna sem dæmi félags- legra framkvæmda og fyrirtækja af hálfu hins opin- hera; en vandinn er, að um svo margvísleg fyrirtæki er að ræða, að maður veit naumast, hvar maður á helzt að bera niður. Þó skal nú enn vikið að tveim til þrem dæmum, gasinu í Parísarborg og neðanjarð- urbrautinni þar, og svo að lokum að hagnýtingu Vatnsaflsins víðsvegar um lönd. Fyrir 13 árum voru gasstöðvar Parísarborgar eign óflugs hlutafélags, sem alt af var að færa sig upp á skaftið við viðskiftavini sína. Að lokum var gas- verðið orðið svo hátt, að fólki tók að ofbjóða. Sá horgarráðið í París þá ekki annað ráð vænna en að hlaupa undir bagga með gjaldendum og greiða a/3 gasverðinu eða 10 centíma (c. 7 au.) fyrir hvern
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.