Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 76
234 Ágúst H. Bjarnason: [ ÍÐUNN vatnsafli til þess að koma upp rafveitum, þaðan sem fá megi rafurmagn fyrir sem lægst verð og veita þvi yfir sem stærst svæði til ljósa og ýmissa iðnaðar- fyrirtækja. Eitt af þessum rafmagnsfélögum reyndi ekki alls fyrir löngu að ná kaupum á rafmagnsveit- unni í Dortmund, skamt frá Essen, og bauð fyrir hana alt að 10 milj. kr., þótt hún væri ekki bók- færð fyrir meiru en 6 milj. 300 þús. kr., en fékk hana þó ekki. Og þótt rafmagnsfélög þessi komist sumstaðar að samningum við sveita- og bæjarfélög, þá eru þeim þó sett ýms kjör, er virðast vera all- hörð aðgöngu, svo sem þau, að sveita- eða bæjar- stjórnirnar hafi yfirumsjón með allri stjórn fyrirtæk- isins og megi, ef svo ber undir, taka að sér rekstur þess, auk þess sem sveitarfélagið fær ákveðna upp- hæð hluta og tilnefnir menn í stjórn fyrirtækisins. Engu að síður ganga rafmagnsfélögin að þessu og þykjast góðu bætt. Sumstaðar hefir ríkið tekið að sér rafveituna á stærra eða minna svæði, eins og t. d. við Rínar-Hannover skurðinn; lætur það svo aftur einstökum héruðum rafmagnið í té, en héruðin aftur íbúum sínum og atvinnurekendum. Einmitt þetta virðist vera forboði framtíðarfyrirkomulagsins. Ríkisstjórnirnar í Svíaríki og Noregi hafa nú a síðari árum verið að tryggja sér eignarhald og kaup á sem flestum fossum og föllum þessara landa. Svía- ríki, sem næst á eftir Noregi og Austurríki-Ungverja- landi, er þriðja fossauðugasta land í Evrópu, þeirr3 sem farin eru að hagnýta sér fossa sina, hefir falið1 hinni svonefndu kgl. fossanefnd ríkisins yíiruinsjon með starfrækslu hinna stóru ríkisrafveila, sem altaf er verið að auka við og fjölga víðsvegar um land. Stærst er rafveitan við Trollhátten, sem gefur um 40 þús. hestöfl og hefir kostað um 18 milj. kr. altaf er verið að auka við þessar stöðvar og e^a’ þær. í lok ársins 1912 var búið að verja til þessa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.