Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Síða 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Síða 8
166 Gilbert Parker: IÐUNN ist að því kominn að sofna, en alt í einu leit hann upp og sagði: — Ég er ekki búinn að biðja bænir mínar, — er það? — Faðirinn hristi höfuðið hálf-vandræðalega. — Eg get lesið þær upphátt, ef ég vil; get ég það ekki? — — Auðvitað, Dómini(|ue. — Maðurinn hrökk við ofurlítið. — Eg er farinn að gleyma þeim stundum; en eina man ég alveg, því að ég var að fara með hana, þegar ég heyrði svaninn syngja. Hún er ekki úr bók séra Corraine’s, sem Væni-Pétur færði mömmu; það er bæn, sem hún hefir sjálf búið til. Kannske ég ætti heldur að fara með hana? — — Pú gelur það, ef þig langar til þess — röddin var ofurlítið ráin. Drengurinn byrjaði: — Góði Jesús, sem lézt lífið lil þess að bjarga oss frá synd og dauða og leiða oss heim til þín, þar sem hvorki er kuldi, hungur né þorsti, og þar sem enginn þarf að lnæðast, — bænheyr þú barnið þitt . . . Lát þú ekki fljólið koma yfir okkur né snjóflóðið grafa okkur, þegar regnið streymir niður úr skýjunum og óveðrin steðja ofan af fjöllunum. Og láttu ekki skógareldana granda okkur. Varðveit oss, svo að við verðum ekki villidýrum að bráð; og milda þú svo hjörtu vor, að við myrðum þau ekki 1 bræði. — — — Óvart stakst fingurinn gegnum gatið á feldinum og hann hætti andartak. — — Ó, frelsa þú oss frá glötun, miskunnsami lausnari! — Aflur varð ofurlítil málhvíld og liann glenti upp augun og sagði: — Pabbi, heldurðu, að mamma sé týnd? —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.