Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Síða 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Síða 11
IÐUNN Svanurinn flaug. 169 Það skíðlogaði á viðarfauskunum i lilóðunum, og við og við glampaði á róðukross úr látúni uppi yfir höfði barnsins. Þetta vakti eftirlekt veiðimannsins. Það kveikti i sálu hans veika von um það, að þetta helgitákn kæmi honum á réttan kjöl. Hann hafði fundið til þessa — og einhvers meira — á meðan barnið var að biðja bænir sínar. Einhvern veginn hafði þessi bæn, sem Dóminique bað, snortið hjarta hans og opnað svo sálargrunna hans, að honum fanst votta fyrir trúarljósi. Og þó var það líka önn- ur bæn, sem hafði snorlið hann áður, bænin, sem Lucette hafði beðið fyrir þeim báðum, daginn sem þau giftust, þá er einhver undraverð lotning fyrir henni gægðist andartak gegnum ástarhungur hans. Stundirnar liðu. Alt í einu opnaði sveinninn augun og hafði ekki lireyft legg eða lið áður, en tók nú að stara út í bláinn og sagði eins og upp úr svefni: — Pabbi, er það »Skarlats-maðurinn«, sem er að kalla, þegar þú heyrir unaðslegan hornaþyt að næt- urlagi? — — Ef til vill. Af hverju spyrðu að þvi, Dómi- nique? — Hann áselti sér að hugga drenginn, þó að þetta setti að honum vondan ugg. Hann hafði heyrt karla og konur tala svona í óráði, rétt áður en þau dóu. — Það var einhver að blása núna, og þyturinn leið hérna rélt yfir höfuðið á mér. Kannske hann sé að kalla á einhvern, sem hefir týnzt eða vilzt? — — Getur verið. — — Og ég heyrði einhvern syngja, en nú var það þó ekki fuglsrödd. — — Það var enginn að syngja, Dóminique. — — Jú, jú. — Og það var svo mikil sannfæring í hinni þýðu, alvarlegu og þó hógværu rödd barnsins. — Ég vaknaði og þú sazt þarna og varst að hugsa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.