Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Side 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Side 23
IÐUNN Svanurinn flaug. 181 — Friður sé með yður — sagði presturinn í há- tíðlegum rómi. Og friðurinn tók sér þarna bólfestu, því að barnið lifði og maðurinn hefir elskað konu sina og barn síðan og haldið heit sitt fram á þennan dag. En vitrun sveinsins? — Ja, hver getur sagt, á hversu margvíslegan hátt Guð kann að mæla til mannanna barna. Eftir Sigurð Grimsson. Pabbi Blómin vaka’ yfir beði þínum. Breiða úr tárvotum blöðum sínum. Verma í húminu vininn sinn. Drúpa hljóð eins og draumur þinn. — Þú varst skapandi skáld í meinum. — Þeir yrkja fegurst, sem yrkja í leynum. — Þú áttir hörpunnar heilagt mál. Söngsins óðal og unga sál. — —

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.