Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Page 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Page 24
182 Sigurður Grímsson: IÐUNN Lýt eg þögull að leiði þinu. Heyri slögin i hjarta mínu. Nefni í kyrðinni nafnið þitt. — í*að er kveðjan og kvæðið mitt. * A heimleið. Nú held eg gamall heim til þín og heilsa þér. í lotnum herðuin liggur það, sem liðið er. Eg fór of langt um lífsins veg að leita að þér. Við dægurglaumsins gullnu veigar gieymdi’ eg mér. Og því kem eg með þorrinn sjóð og þrotið aíl. Eg henti minni liæstu mynt í hæpið tafl. — í lotnum herðum liggur það, sem liðið er. Nú held eg gamall lieim til þín og heilsa þér. Drektu dagsins full. Drektu dagsins full, dregur húmi að.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.