Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Page 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Page 25
IÐUNN Ljóð. 183 Þakka gefið gull, grið og næturstað. — Þegar þrýtur sól, þá er um gleði hljótt. þá er þreyltum skjól þögul, draumlaus nótt. Oft var kveðið kátt kyndlum vorsins hjá. Stundum lotið lágt, leitað hjarnið á. — Skömm var sólar sýn, sundrað vinalið. Þar sem dagur dvín doka skuggar við. Drektu dagsins full, dragðu af fótum skó. Þakka geíið gull — gleðin undir bjó. — Þú átt þyngri sjóð — þögul vöku tár. Þú átt lífsins ljóð, löng og farin ár. Kveðja. Haust er komið og húmið lækkar. Visna rósir og vonum fækkar. Gleði þrýtur og gæfan dvín. Andar köldu á kvæðin mín.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.