Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Page 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Page 26
184 Kjartan Helgason: IÐUNN Leið þín verður um vegi hulda. Þú ert á ílótta’ undan frosti og kulda. Komdu til mín og kystu mig. Guð sé með þér og geymi þig. Bíð eg dapur, uns bárur rísa. Leita eg til þin, er leysir ísa. Við höldum saman i hlýrra skjól. Mót heiðum degi og hærri sól! Frá Vestur-íslendingum, Erindi, flutt á aðalfundi félagsins íslendings i Reykjavík 26. júní 1920. í haust sem leið fól félagið íslendingur mér að heimsækja landa okkar í Vesturheimi. Félagsstjórnin lét mig ekki fá neitt erindisbréf, er mér væri skylt að haga mér eftir. Hún sagði mér að eins að gera það sem ég gæti, en lét mig sjálfráðan um það, hvernig ég hagaði störfum mínum og öllu ferðalaginu. Síðan ég lagði af stað í þessa ferð, 9. okt. í haust, hef ég ekkert látið félagið frá mér heyra. Nú er því

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.