Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Síða 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Síða 36
194 Kjartan Helgason: IÐUNN: svo lengi, að ekki er til neins fyrir okkur að horfa lengra frara í tímann en svo. Við höfum oft heyrt því við brugðið, hvað ís- lenzkan i Vesturheimi sé orðin blönduð og bjöguð. Satt er það, að málinu er þar ábótavant hjá al- menningi. En óþarílega mikið finst mér að úr því hafi verið gert. Eg varð ekki þess var, að málið væri þar miklum mun lakara en hér í höfuðstað íslands. — í*ar eru það ensk orð og enskur fram- burðarhreimur, sem óprýðir málið, en hér eru það dönsku-sletturnar og málleysurnar. Eg man þá tíð, að inörgum þótti fínt hér í Reykjavík að láta það heyrast á tali sínu, að þeir kynnu annað mál en islenzku. Nú býst ég við, að sá andhælisháttur sé orðinn fágætari en áður. Það er alveg sama sagan sem hefir gerst vestra. Ég held að það sé satt, sem margir sögðu mér þar, að menn væru nú á síðari árum að reyna að vanda mál sitt meira en áður. Þeir eru þar — eins og hér — að komast yíir upp- skafnings-tímabilið. Nú er víst leitun á þeim íslend- ingum í Ameriku, sem skammist sín fyrir þjóðerni sitt, eða reyni að dylja það. Enda þurfa þeir þess ekki. Þeir hafa getið sér þar góðan orðstír og standa fyllilega jafnfætis öðrum þjóðflokkum þar í landi, ekki sizt að andlegri atgervi. Til eru þeir íslendingar vestan hafs, sem telja alla þeirra þjóðernis-baráttu ekki annað en hégóma og óþarfa, segja, að það sé ekki nema til trafala fyrir þá að vera að burðast með tvö tungumál, það sé til að telja þá og hindra á framfara-brautinni. Ekki veit ég hve fjölmennur er sá ílokkur. Það er ekki að marka, þó að ég yrði lítið var við þá menn;. þeir urðu eðlilega sízt á vegi mínum. Minn fund hafa hinir helzt sótt, sem eitthvað vildu sinna þjóð- ernismálunum. En þó átti ég tal við einstaka menn af óþjóðlegra tæinu. Og mér fanst ég skilja þá veL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.