Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Side 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Side 45
IÐUNN M. J.: Til frú Helgu Gröndal. 203 Gullinkambi föður þíns, — þar fanst mér óma eigin óbornir óðarstrengir. Þar skildag fyrst skáldaspilli, Egils óð og Arnórs hörpu, Ara og Snorra ódáins tungu, Goðrúnar harm og Helga kviður. Ósjálfrátt í bans óði sungu týsterk tök tungu minnar, svo töframagn hans tilþrifa gengu mig gegn sem Gusisnautur. Nú er mér gengið, góði svanni, þars hálfníræður hjari; þegi og þreyi í þvísa Ijósi og annars betra bíð. 20. febr. 1920. Matth. Jochamsson.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.