Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Side 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Side 46
IÐUNIC t Dr. Matthias Jochumsson. [Erindi þetta eftir Goethe var séra Mattli. sál. Joch- umssyni sent á 85. afmæli lians 11. nóv. siðastl., en ekki datt þeim í hug, sem sendi, að hann yrði dáinn viku síðar.i Pater seraphicus. Stíg þú upp til æðri heima, efldu flug á ijóssins braut, fljúgðu viða um glæsta geima, guð þig styrki i sæld og þraut. Þetta er mesta andaus unun á æðstu sviðum ljósvakans. Guðlegrar ástar opinberun opnar leið til himnaranns. (Lausl. þýtt.> Svante Arrhenius: Orkulindir framtíðarinnar. Hinn frægi sænski eðlisfræðingur Svante Arr- henius, forstöðumaður rannsóknarstofunnar í eðlis- fræði við Nobelsstofnunina í Stokkhólmi, heíir ný- lega verið á ferð í Ameríku og haldið fyrirlestur í Franklínsstofnuninni í Philadelphiu um orkulindir framtíðarinnar.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.