Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Page 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Page 63
IÐUNN Trú og sannanir. 221 enda þótt hann gæti ekki gert sér neina ákveðna hugmynd um, hvernig ætti að skýra þau. Grein Richel’s verður ekki rakin til róta hér. Þó mun rétt að benda á eitt atriði. Nokkrar ljósmyndir liöfðu verið teknar í þeim tilgangi að sanna, ef þess Iíien-Bóa. væri kostur, að Marlha og Bien-Bóa væru bæði C senn á sjónarsviðinu. Á mynd þeirri eftir Richet, sem hér er sýnd, sézt hið skeggjaða andlit Bien-Bóa; er hann í einhverskonar hvítleitum hjúp, líkustum kvenmanns-nærklæðum, með einhverskonar hjálm á

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.